Mensa - Veisluþjónusta

Mensa - Veisluþjónusta

Mensa - Veisluþjónusta

Mensa, veisluþjónusta tekur að sér allar veislur svo sem brúðkaup, afmæli, fermingar, erfidrykkjur, útskriftir, matseld í heimahúsum og hanastélsboð.

Við aðstoðum við að velja veitingarnar, skreytingar og val á víni fyrir veisluna þína.

Mensa, veisluþjónusta dregur nafn sitt af veitingastofunni Mensu sem var staðsett á horni Lækjargötu og Austurstrætis árin 1980-1984 en áður var þar matstofa stúdenta við Latínuskólann (nú M.R.). Veisluþjónustan Mensa hefur verið starfrækt síðan 1995.

Sorbet Randalína
 

Mensa · Veisluþjónusta · Baldursgata 11 · 101 Reykjavík · Sími: 551 5740 · Netfang: mensa@mensa.is // Hönnun: Hringbrot